Helgi Þorgils: Auga í naglafari

Portfolio Gallery Hverfisgata 71, Reykjavík, Iceland

Helgi Þorgils sýnir verk frá árunum 1977-1987. Sýningin ber heitið Auga í naglafari.

Andreas Brunner: I Had Cake for Breakfast

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

MǪRSUGUR 2022 Andreas Brunner 17.02 - 28.02 2022 I HAD CAKE FOR BREAKFAST  2019 HD Video On Thursday the 17th of Andreas Brunner opens the exhibition I HAD CAKE FOR BREAKFAST in the window of Outvert Art Space, Andreas is the fourth and last artist of MǪRSUGUR 2022. Mǫrsugur is the third month of winter …

Andreas Brunner: I Had Cake for Breakfast Read More »

Andreas Brunner: I Had Cake for Breakfast

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

MǪRSUGUR 2022 Andreas Brunner 17.02 - 28.02 2022 I HAD CAKE FOR BREAKFAST  2019 HD Video Fimmtudaginn 17. febrúar opnar sýning Andreas Brunner I HAD CAKE FOR BREAKFAST en hún er fjórða og síðasta sýningin í sýningarröðinni MǪRSUGUR 2022. Mǫrsugur er þriðji mánuður vetrar samkvæmt gömlu misseratali. Mǫrsugur er dimmasti tími vetrarins þegar allur lífsandi …

Andreas Brunner: I Had Cake for Breakfast Read More »

Messíana Tómasdóttir: Erkitýpur og vængjaðar verur

Gallery Grótta Eiðistorgi 11, Seltjarnarnes, Iceland

Verið hjartanlega velkomin á myndlistarsýningu Messíönu Tómasdóttur ERKITÝPUR OG VÆNGJAÐAR VERUR í Gallerí Gróttu, frá 17. febrúar til 19. mars 2022. Verkin samanstanda af 18 textílverkum af vængjuðum verum og 16 erkitýpum, bæði sem veggskúlptúrum og leikbrúðum.buy lasix online https://buywithoutprescriptiononlinerx.net/lasix.html no prescription Við opnun sýningarinnar verður flutt tónverk eftir Rory Murphy sem tileinkað er Erkitýpunum. …

Messíana Tómasdóttir: Erkitýpur og vængjaðar verur Read More »

Hildigunnur Birgisdóttir: Peace

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Iceland

i8 Gallery is pleased to announce Peace, an exhibition of new work by Hildigunnur Birgisdóttir. The show, Birgisdóttir’s second with the gallery, includes installations, prints, and sculptures by the artist. A major new publication highlighting ten years of Birgisdóttir’s work will be released to coincide with the opening of the show.   Throughout her nuanced …

Hildigunnur Birgisdóttir: Peace Read More »

Sköpun bernskunnar 2022

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Þetta er níunda sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp sem hluti af safnfræðslu, með það markmið að gera sýnilegt og örva skapandi starf barna á aldrinum fimm til sextán ára. Þátttakendur hverju sinni eru skólabörn og starfandi myndlistarmenn. Þátttakendurnir vinna verk sem falla að þema sýningarinnar sem að þessu sinni er Fuglar …

Sköpun bernskunnar 2022 Read More »

Creation of Childhood 2022

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

This is the ninth exhibition with the title Creation of Childhood. As part of the museum education  the aim is to present and stimulate creative work and creative thinking of school children from the age of five to sixteen. Participants each time are children and artists who create works according to the theme, which this time …

Creation of Childhood 2022 Read More »

Hildur Ása Henrýsdóttir: Marga hildi háð

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Hildur Ása Henrýsdóttir Sýningarstjóri er Linda Toivio Gallery Port, Reykjavík / 19. febrúar - 3. mars 2022 Opnun laugardaginn 19. febrúar frá kl. 16-18 Í Gallery Port, Laugavegi 32. Á einkasýningu sinni setur Hildur Henrýsdóttir myndlistarmaður, sem búsett er í Berlín, fram vandræðalega einhliða ástarsögu. Með því að leita persónulegrar samþykktar á öllum röngu stöðunum …

Hildur Ása Henrýsdóttir: Marga hildi háð Read More »

Hildur Ása Henrýsdóttir: Marga hildi háð

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Hildur Ása Henrýsdóttir Curated by Linda Toivio Gallery Port, Reykjavik / 19 February - 3 March 2022 The solo exhibition of Berlin-based artist Hildur Henrýsdóttir reveals an embarrassing one-sided love story. Looking for validation in all the wrong places -one-night encounters, disastrous dates and doomed romances- it opens up a painfully relatable path to self-loathing, …

Hildur Ása Henrýsdóttir: Marga hildi háð Read More »

Í öðru húsi

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

‘Í öðru húsi’ er samsýning Guðlaugar Míu Eyþórsdóttur, Hönnu Dísar Whitehead og Steinunnar Önnudóttur. Form sýningarinnar er híbýli. Höfundarnir draga upp vistarverur, ytri mörk og innri rými, en birta bara afmörkuð svæði. Verk höfundanna mætast í þessum senum og mynda framandlegan efnisheim sem formgerist í kunnuglegum sviðsetningum. Í verkum Hönnu Dísar, Guðlaugar Míu og Steinunnar …

Í öðru húsi Read More »

In Another House

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

“In another house” is a collaborative exhibition by Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Hanna Dís Whitehead & Steinunn Önnudóttir. The exhibition takes the shape of a home. The authors delineate personal quarters, external bounds and internal spaces, but expose only limited areas. The authors’ works come together in these scenes and form an unusual material language in …

In Another House Read More »

Tinna Gunnarsdóttir: Snert á landslagi – 66°05’35.2″N 18°49’34.1″W

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

Á sýningunni verður sjónum beint að íslensku landslagi með það að markmiði að íhuga og endurskoða tengsl okkar mannanna við jörðina. Mannöldin er nýtt hugtak sem notað er um það jarðsögulega tímabil sem við nú búum við, þar sem áhrif mannkyns á jörðina eru orðin svo afgerandi að þau má skilgreina sem jarðfræðilegt afl. Afleiðingar …

Tinna Gunnarsdóttir: Snert á landslagi – 66°05’35.2″N 18°49’34.1″W Read More »

Tinna Gunnarsdóttir: Touching Landscape – 66°05’35.2″N 18°49’34.1″W

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

The exhibition places emphasis on Icelandic landscapes, with the aim of reflecting on and re-evaluating the relationship that humans have with the earth. The Anthropocene is a proposed term for the current geological epoch, defined by human impact on the planet, which has become so significant that it can be construed as a geological force. …

Tinna Gunnarsdóttir: Touching Landscape – 66°05’35.2″N 18°49’34.1″W Read More »

Birgir Snæbjörn Birgisson: Í hálfum hljóðum

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Sýningin Í hálfum hljóðum samanstendur af málverkum eftir Birgi Snæbjörn Birgisson sem unnin eru á árunum 2015–2022. Verk Birgis beinast að pólitískum, samfélagslegum og sögulegum málefnum í okkar samtíma. Á listilegan hátt sameinast næmni og mildi háalvarlegu inntaki og engu er líkara en að litur verkanna sé að dofna og hverfa, sem kallar á nálægð …

Birgir Snæbjörn Birgisson: Í hálfum hljóðum Read More »

Birgir Snæbjörn Birgisson: Careless Whispers

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Careless Whispers comprises paintings by Birgir Snæbjörn Birgisson, made between 2015 and 2022. Birgir’s work addresses political, social and historical issues in the present day. He expertly combines sensitivity, tenderness and the sober content of his work, and the colours in the paintings almost seem to be fading and vanishing, which beckons the viewer to …

Birgir Snæbjörn Birgisson: Careless Whispers Read More »

Ásmundur Sveinsson og Rósa Gísladóttir

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Rósa Gísladóttir sýnir verk sín í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar. Myndhöggvarar tveggja tíma mætast í samtali sem veitir nýja sýn á arfleifð Ásmundar ásamt því að kynna fyrir gestum ný verk starfandi listamanns. Rósa hefur á ferli sínum fengist við ýmsan efnivið en hún er þekktust fyrir gifsskúlptúra sem hafa tekið á sig ólík …

Ásmundur Sveinsson og Rósa Gísladóttir Read More »

Ásmundur Sveinsson and Rósa Gísladóttir

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Rósa Gísladóttir exhibits her work in a conversation with the work of Ásmundur Sveinsson. Sculptors from different periods meet in dialogue that offers a new insight into Ásmundur’s heritage and introduces new works by a contemporary artist to the viewers. In her career, Rósa has worked with various materials but she is best known for …

Ásmundur Sveinsson and Rósa Gísladóttir Read More »

Melanie Clemmons: Boreal Crush Pack

Deiglan Kaupvangsstræti 23, Akureyri, Iceland

Boreal Crush Pack Opnunarhóf laugardaginn 26. febrúar kl. 14 -17. Einnig opið sunnudag 27. febrúar kl. 14 – 17. Gestalistamaður Gilfélagsins Melanie Clemmons sýnir afrakstur dvalar sinnar.buy cialis generic https://yourcialisrx.com over the counter Stafrænir eignapakkar eða safn stafrænna skráa sem oft eru unnir í kringum ákveðið þema hafa aukist í vinsældum í tölvuleikjum eins og …

Melanie Clemmons: Boreal Crush Pack Read More »

Melanie Clemmons: Boreal Crush Pack

Deiglan Kaupvangsstræti 23, Akureyri, Iceland

Boreal Crush Pack Opening on Sat feb 26th hr. 2 – 5pm Also open on Sun feb 27th hr. 2 – 5pm Gil Artist in Residence Melanie Clemmons exhibits the products of her stay. Digital asset packs, a collection of digital files often organized around a theme, have spiked in popularity for use in video …

Melanie Clemmons: Boreal Crush Pack Read More »

Hlynur Pálmason: Lament for a Horse

Svavarssafn Hafnarbraut 27, Höfn, Iceland

The artist, Hlynur Pálmason, does not need much introduction in Hornafjord, but he is best known for his films Winter Brothers and White, White, Day. The photographic work sheds a visual and graphic light on the decomposition process of a horse in the Icelandic nature.buy kamagra oral jelly online myhst.com/wp-content/themes/twentytwentytwo/inc/patterns/en/kamagra-oral-jelly.html no prescription Lament for a …

Hlynur Pálmason: Lament for a Horse Read More »

Hlynur Pálmason: Lament for a Horse

Svavarssafn Hafnarbraut 27, Höfn, Iceland

Svavarssafn býður alla velkomna á opnun sýningarinnar Harmljóð um hest næstkomandi laugardag, 26. febrúar, kl. 16. Hlynur Pálmason, myndlistar- og kvikmyndargerðarmaður er Hornfirðingum vel kunnur, en hann er best þekktur fyrir kvikmyndir sínar Vetrarbræður og Hvítur, hvítur dagur. Ljósmyndaverkið Harmljóð um hest varpar sjónrænu og grafísku ljósi á rotnunarferli hests í náttúru Íslands.buy cytotec online …

Hlynur Pálmason: Lament for a Horse Read More »

Life in the Universe

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík, Iceland

Liv is a girl that lives on the top floor in a house in the city, just beneath the starry sky. Liv’s father has told her that space is constantly expanding, like a balloon that is being blown up more and more. With her telescope, Liv looks up into space and takes on a journey …

Life in the Universe Read More »

Líf í geimnum

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík, Iceland

Geimurinn er eins og blaðra sem stöðugt er verið að blása upp. Eða það segir pabbi hennar Líf að minnsta kosti. Líf er stelpa sem býr á efstu hæð í háhýsi í borginni. Líf horfir út í geim úr stjörnusjónaukanum sínum og slæst í för með stelpu um borð í geimskip frá tímum geimkapphlaupsins mikla. …

Líf í geimnum Read More »

ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA!

OPEN Grandagarður 27, Reykjavík, Iceland

ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! Eftir jól kemur útsala! Föstudaginn 4.mars kl. 17 – 20 opnar heljarinnar útsala með pomp og prakt í sýningarýminu Open að Grandagarði 27. Open hefur boðið stórum hópi listafólks að selja verk á þrusu afslætti og stendur útsalan yfir í lok þessa kortatímabils helgina 4. - 6 mars. Við erum að tala …

ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! Read More »

SALE! SALE! SALE!

OPEN Grandagarður 27, Reykjavík, Iceland

SALE! SALE! SALE! After the holidays there is a sale! Friday, March 4th, a massive discount sale will open in Open between 5pm – 8pm! Open has invited a big group of artists to sell their work with a huge discount. The sale will take place at the end of the this credit card billing …

SALE! SALE! SALE! Read More »

Joe Keys: Viðsnúningur

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Með sýningu sinni „Viðsnúningur“ teflir Joe Keys fram innsetningu úr viðarskúlptúrum.buy Revatio generic https://infoblobuy.com over the counter Skúlptúrarnir, sem eru úr eik, notast við einfalda innrömmunartækni sem aðferðafræði við að kanna hugmyndir um virkni og málamiðlanir, þegar listhluturinn er annars vegar og hins vegar sýningarrýmið. Á tveimur veggjum gallerýsins verða þrjú innrömmuð textaverk sem undirstrika …

Joe Keys: Viðsnúningur Read More »

Joe Keys: Turning

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

In the exhibition ‘Turning’, Joe Keys presents an installation of wooden sculptures. The sculptures are made from oak using a simple framing technique as a method to explore the idea of function and compromise around art objects, as well as the gallery space. On two of the gallery walls, there will be three framed text …

Joe Keys: Turning Read More »