
- This event has passed.
The Private Collection
4 March, 2023–1 October, 2023

At the beginning of 2022, the art collection of Ingibjörg Guðmundsdóttir and entrepreneur Þorvaldur Guðmundsson was placed in the permanent keeping of the National Gallery of Iceland. The collection, which includes paintings, drawings, prints, sculptures, reliefs etc., is one of Iceland’s largest private collections. It comprises about 1400 works by many of Iceland’s leading artists, among them about 400 by Jóhannes S. Kjarval, who was a close friend of the couple.

Í upphafi árs 2022 var listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar, sem kenndur var við Síld og fisk, afhent Listasafni Íslands til framtíðarvörslu. Safnið, sem samanstendur meðal annars af málverkum, teikningum, grafíkverkum, höggmyndum og lágmyndum, er með stærstu einkasöfnum hér á landi og telur um 1400 verk eftir marga af helstu listamönnum þjóðarinnar. Þar af eru um 400 verk eftir Jóhannes S. Kjarval sem var mikill vinur þeirra hjóna.