Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Margrét H. Blöndal: Ode to Join

28 May, 20222 October, 2022

The exhibition Liðamót / Ode to Join comprises on the one hand drawings made with oil and powdered pigments, and on the other three-dimensional pieces to be made directly into the the exhibition venue as a response to to the space. The Icelandic title Liðamót is a reference to the fact that where three or more joints come together, movement results. In Margrét‘s works, movement arises from partitions to be installed in the space, the placement of the works and the relationship between them. On the other hand, the English part of the title, Ode to Join, is an ode to connections, where each sculpture or drawing becomes one element of a polyphonic music composition. Margrét‘s works transcend words, and are imbued with beauty and a supernatural attraction – and indeed Margrét‘s installations have been likened to symphonic poems.

Margrét H. Blöndal was born in 1970 in Reykjavík, where she lives and works. She graduated in 1993 from the multimedia department of the Icelandic College of Arts and Crafts (precursor of the Iceland University of the Arts).

In 1997 she completed her MFA degree from Mason Gross School of Arts, Rutgers University in New Jersey, USA. During her long career Margrét has exhibited widely in Iceland and internationally since 1994.

Details

Start:
28 May, 2022
End:
2 October, 2022
Event Tags:
,
Website:
https://www.listasafn.is/en/art/exhibitions/ode_to_join/

Venue

The National Gallery of Iceland
Fríkirkjuvegur 7
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
View Venue Website

Sýningin Liðamót / Ode to Join samanstendur annars vegar af teikningum gerðum með olíu og litadufti og hins vegar þrívíðum verkum sem Margrét H. Blöndal mun vinna beint inn í rými sýningarsalarins. Heiti sýningarinnar Liðamót  vísar í þá staðreynd að þar sem þrír eða fleiri liðir koma saman verður til hreyfing. Í verkum Margrétar mótast hreyfingin út frá skilrúmum sem sett verða upp í rýminu, staðsetningu verkanna og innra samhengi þeirra. Enski hluti titilsins, Ode to Join, er hins vegar óður til tengingar þar sem hver skúlptúr eða teikning verður eins og ein eining í pólífónísku tónverki. Verk Margrétar eru handan orða og búa yfir fegurð og yfirskilvitlegu aðdráttarafli enda hefur innsetningum hennar verið líkt við tónaljóð.

Margrét H. Blöndal er fædd árið 1970 í Reykjavík þar sem hún býr og starfar. Margrét útskrifaðist úr fjöltæknideild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1993. Árið 1997 lauk hún MFA-gráðu frá Mason Gross School of Arts, Rutgers University í New Jersey í Bandaríkjunum. Margrét á langan feril að baki og hefur sýnt víða bæði heima og erlendis síðan 1994.

Venue

The National Gallery of Iceland
Fríkirkjuvegur 7
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
View Venue Website