Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Bryndís Björnsdóttir: uppruni

4 November, 202331 December, 2023

The colonial era’s exploitation of natural resources has pushed ecosystems to the brink. This situation raises questions about a potential future in which we terraform Earth as if it were an alien planet, intertwining nature with technological advancement. The exhibition origin – ::::::: – uppruni presents a version of a common toy found in institutional waiting rooms. This toy, consisting of wooden blocks that can be moved along wires, aims to enhance hand-eye coordination and spatial awareness while fostering exploration of cause-and-effect relationships. In this exhibition, however, the toy takes on new meaning. It is displayed as a rudimentary machine emphasizing gravitational force and mobility. Instead of wooden blocks, visitors will find sculpted units made from industrially produced salt stone intended for animal consumption. Animals have long sought out mineral-rich earth to lick for essential salts and minerals; their paths became trails used by early humans—trails that eventually evolved into roads forming civilization’s infrastructure. The artwork revises this civilization, with the sculpted salt stones resembling light flesh-toned units or flaps of skin within the machine structure. The industrially produced salt stones are mainly produced with such a color tone. As technology advances alongside artificial intelligence, deep-seated racial inequalities rooted in colonial times seem poised to transfer into digital media where skin boundaries take shape through programming based on historical human knowledge. This work aims not only to reshape but also enhance our eye-hand coordination beyond our current understandings of the world.

Alongside the piece is a contribution by April Dobbins in text and performance where she has a conversation with the piece about these reflections.

Details

Start:
4 November, 2023
End:
31 December, 2023
Website:
https://mhr.is/hoggmyndagardurinn-the-sculpture-garden

Venue

The Sculpture Association
Nýlendugata 17a
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
View Venue Website

Nýting náttúruauðlinda frá og með nýlendutímum hefur rekið vistkerfi í þrot. Uppi vakir sú spurning hvort fram undan sé tímabil jarðmótunar þar sem við mótum jörðina líkt og við myndum móta framandi plánetu og tækniþróun yrði fléttuð við náttúruna. Sýningin origin – ::::::: – uppruni birtir útgáfu af leikfangi sem vanalega má finna í biðstofum stofnana þar sem hægt er að færa viðarkubba til og frá á vírum. Leikfanginu er ætlað að auka samhæfingu augna og handa og rýmisvitund og á sama tíma að mynda færni í að kanna tengsl orsakar og afleiðingar. Á sýningunni fær leikfangið hins vegar nýja merkingu. Það birtist sem vél í sinni einföldustu mynd með áherslu á vogarafl og hreyfanleika. Vélinni er ætlað að vekja hugleiðingar um næstu skref jarðmótunar en í stað viðarkubba má finna iðnframleiddar saltsteins-einingar fyrir dýr. Dýr hafa lengi leitað að steinefnaríkri jörð til að sleikja fyrir nauðsynleg sölt og steinefni; leiðir þeirra urðu að slóðum sem menn notuðu snemma – og þróast loks í þá vegi sem mynduðu innviði siðmenningarinnar. Listaverkið endurskoðar þessa siðmenningu, þar sem skúlptaðir saltsteinar líkjast ljósum hold-einingum eða húðflipum innan vélarbyggingarinnar. Iðnframleiddir saltsteinar eru aðallega framleiddir með slíkan litartón. Eftir því sem tækninni fleygir fram samhliða gervigreind, virðist sem djúpstæður kynþáttaójöfnuður sem á sér rætur á nýlendutímanum sé í stakk búinn að yfirfærast í stafræna miðla þar sem mörk húðarinnar taka á sig mynd í forritun sem byggir á fyrri þekkingu mannsins. Verkið miðar ekki aðeins að því að endurmóta heldur einnig að auka samhæfingu auga og handa umfram formerki þess merkingarramma sem okkar tímar hafa skapað.

Details

Start:
4 November, 2023
End:
31 December, 2023
Website:
https://mhr.is/hoggmyndagardurinn-the-sculpture-garden

Venue

The Sculpture Association
Nýlendugata 17a
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
View Venue Website