
- This event has passed.
Anne Carson & Ásta Fanney: Hesitation
30 September, 2023–12 November, 2023

Anne Carson er skáld, rithöfundur og þýðandi úr forngrísku. Frá unga aldri hefur hún teiknað og teikningar hennar birtast í bókum og á sýningum.
Ásta Fanney er skáld, myndlistarkona, tónskáld og söngkona, sem á að baki einkasýningar, hefur tekið þátt í samsýningum, út hafa komið bækur eftir hana, m.a. Eilífðar nón, og sem þýdd er á nokkur tungumál. Hún flytur ljóð sín, gjörninga og tónlist víða, jafnt á Íslandi og í útlöndum.
bilið milli þrepanna er gap, ég kemst þar fyrir inn á milli
Skrifar Ásta Fanney.
The premise of the spiral staircase was military…
Skrifar Anne Carson.