
- This event has passed.
Sigga Björg & Ásmundur Sveinsson: Andardráttur á glugga
3 February, 2023–7 May, 2023

Sýningin Andardráttur á glugga með verkum eftir Siggu Björgu og Ásmund Sveinsson verður opnuð í Ásmundarsafni á Safnanótt, föstudaginn 3. febrúar kl. 17.00.
Listasafn Reykjavikur heldur áfram að kynna ný verk starfandi listamanna í Ásmundarsafni, þar sem þau kallast á við myndheim Ásmundar Sveinssonar. Nú er áherslan á þjóðsögur, ævintýri og ímyndunarafl.
Sigga Björg er kunn af hugmyndaríkum teikningum sínum, innsetningum, myndböndum og bókverkum. Hún hefur skapað einstakan myndheim þar sem fantasía, húmor og hryllingur fara saman hönd í hönd. Í verkum sínum þræðir hún tilfinningalífið í allri sinni óreiðu og skapar stemningar sem nær ómögulegt er að færa í orð en með einkennandi stílbrögðum sínum nær hún að tjá ótrúlegustu blæbrigði. Á þessari sýningu vinnur hún meðal annars nýja myndröð út frá íslenskum þjóðsögum. Efnistök Siggu Bjargar eru jafnframt sérstök, í teikningum sínum blandar hún saman slettum og tilviljun við hárfína nákvæmni og mynstur. Verk hennar eru unnin jöfnum höndum á veggi sýningarsala og á pappír.

The world of trolls, elves, ghosts and other creatures opens up in the exhibition Ghost at the window. Reykjavík Art Museum continues to present new works by contemporary artist in Ásmundarsafn, where they meet in dialogue with Ásmund Sveinsson’s visual world and his unique house in Laugardalur.
Now the focus is on legends, fairy tales and imagination.
Sigga Björg is known for her imaginative drawings, installations, videos and books. She has created a unique visual world where fantasy, humor and horror go hand in hand. In her works, she threads the emotional life in all its chaos and creates moods that are almost impossible to put into words, but with her characteristic style she manages to express the most incredible nuances. At this exhibition, she works, among other things, on a new series based on Icelandic folk tales. In Sigga Björg´s drawings she mixes splashes and randomness with fine precision and patterns. Her works are created equally on the walls of showrooms and on paper.
Ásmundur Sveinsson shaped his imagery in sculpture that spanned everything from a figurative method to an abstract one. He worked in line with the direction and trends of the modernist development of the 20th century and always worked with material and form. He initially drew inspiration and imagery from the local environment, human life, cultural heritage and nature, but later the subjects became more abstract and entered the realm of natural laws and cosmic dimensions. He said that in his youth, when he was growing up on a farm in the Valleys, he had come across folk tales and legends. Much of it found its way directly or indirectly into his work. Ásmundur once recalled a memory of a verse that was sung when children were being put to sleep on the farm:
Keep still, keep quiet
Woe lurks in the shadow
I‘ve heard through the night
A breath on a window.