Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Steinunn Thorarinsdottir: ARMORS

1 June, 202231 August, 2022

In Hallgrímskirkja square, three pairs of quiet figures appear. Armored, provocative beings confront vulnerable, androgynous figures who despite their apparent vulnerability stand strong against aggression. The interplay of opposites and antagonistic forces also sparks notions of fusion – of a possible dialogue, relations despite differences.

The roots of Armors, Steinunn Þórarinsdóttir‘s stunning exhibition, go back to the artist‘s time in NYC almost a decade ago. At the Metropolitan Museum, the artist became fascinated with its extensive armors collection and of armors as a symbol of power and aggression. A collaboration between the artist and the museum ensued and the figures displayed outside Hallgrímskirkja are based on three precious medieval armors from Germany, England and Italy that were 3D scanned with great precision by museum staff and turned into cast metal sculptures.

Information on the creative process behind the exhibition will be displayed in the Hallgrímskirkja foyer while the sculptures stand in the square.

Details

Start:
1 June, 2022
End:
31 August, 2022
Event Tags:
,
Website:
https://www.listahatid.is/en/vidburdir/armors

Venue

City of Reykjavík
Reykjavík
Reykjavík, Iceland
+ Google Map
View Venue Website

Á torginu fyrir framan Hallgrímskirkju birtast þöglar, kyrrstæðar mannverur. Brynjuklæddar og ögrandi standa þær gegnt varnarlausum, kynlausum fígúrum sem þrátt fyrir berskjöldun sína bjóða valdinu byrginn.

Hér leika saman andstæður og kraftar af ólíkum toga en þó kvikna einnig hugmyndir um samruna – um mögulegt samtal, tengsl hins gjörólíka.

Rótina að Brynjum, mögnuðu útilistaverki Steinunnar Þórarinsdóttur, má rekja aftur til dvalar listakonunnar í New York-borg fyrir hartnær áratug. Í Metropolitan-listasafninu heillaðist Steinunn af umfangsmikilli brynjueign safnsins og því tákni valds og ofbeldis sem slík herklæði eru. Í kjölfarið hófst samstarf listakonunnar og safnsins en brynjurnar sem sjást nú við Hallgrímskirkju eru byggðar á þremur dýrmætum miðaldabrynjum frá Þýskalandi, Englandi og Ítalíu sem voru þrívíddarskannaðar með mikilli nákvæmni af starfsfólki Metropolitan-safnsins og upp úr þeim unnir skúlptúrar úr áli.

Verkið hefur þegar verið sýnt við góðar undirtektir í New York og Kaupmannahöfn og fær nú loksins að sjást á Íslandi. Steinunni þarf vart að kynna en hinn fígúratívi heimur hennar, sem gjarnan birtist okkur í óvæntu samhengi í borgarlandslagi, hefur hrifið listunnendur víða um heim, meðal annars í Bandaríkjunum, Kanada, Evrópu og Ástralíu.

Upplýsingar um tilurð sýningarinnar má sjá í fordyri kirkjunnar meðan skúlptúrarnir standa á Hallgrímskirkjutorgi.

Venue

City of Reykjavík
Reykjavík
Reykjavík, Iceland
+ Google Map
View Venue Website