
- This event has passed.
Ester Jóhannesdóttir: Light Space– Shadow space
9 June, 2022–16 August, 2022

Photography becomes easier and more accessible and opposites become clearer as the darkness retreats with increased natural light.
The action of photographing or forming light has many manifestations. In the exhibition Light Space– Shadow Space, natural light is photographed inside building interiors as well as outside in the twilight. That way, abstract forms and shadows become clearer in the specific frame of the picture plane, still lyricism is never far away.
Ester Jóhannesdóttir graduated with MFA from the University of Leeds in 2010 and has been creating art for more than thirty years.

Með aukinni náttúrulegri birtu verður ljósmyndun auðveldari og aðgengilegri og andstæður verða skýrari eftir því sem myrkrið verður minna.
Athöfnin að ljósmynda eða mynda ljós á sér margar birtingamyndir. Í sýningunni Ljósrými – skuggarými er náttúrulegt ljós myndað í innviðum bygginga sem og úti í ljósaskiptunum. Við það myndast abstrakt form og skuggar verða greinilegri í afmörkuðum ramma myndflatarins en þrátt fyrir það er hið ljóðræna aldrei langt undan.
Ester Jóhannesdóttir útskrifaðist með MFA gráðu frá University of Leeds árið 2010 og hefur fengist við listsköpun í yfir 30 ár.