
- This event has passed.
Winter Lights Festival
3 February, 2022–6 February, 2022

Winter Lights Festival will take place on the 3rd-6th of February.
Winter Lights Festival is an annual event that celebrates both the winter world and the growing sun light after a long period of darkness
Due to Covid-19 restrictions this year festival will focus on drawing attention to art in outdoor areas and light installations.
The Winter Lights Walking Path
Every night during the festival, light installations will be illuminated from 18:30-22. Take a walk around the city centre and experience the light installation.
buy stromectol Canada https://langleyrx.com/stromectol.html no prescription
Further information for the light installations and festival program here.

Vetrarhátíð verður haldin dagana 3. – 6. febrúar 2022.
Vegna sóttvarnaráðstafanna verður hátíðin með breyttu sniði í ár. Lögð verður áhersla á list í almannarými, útilistaverk, menningarmerkingar og ljóslistaverk.
Ljósaslóð Vetrarhátíðar verður í lykilhlutverki en það er gönguleið frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg og niður á Austurvöll sem er vörðuð með ljóslistaverkum.
Þessi ljóslistaverk munu lýsa upp miðbæinn frá 18:30 -22:00 alla daga Vetrarhátíðar. Upplifðu listaverk utandyra með þínum nánustu á þínum eigin hraða.