Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur

3 October, 202113 February, 2022

Guðmundur Thorsteinsson 1891–1924

Sagt var að allt sem Muggur snerti yrði að listaverki og mótaðist af hinum einstaka persónuleika hans.

Guðmundur Thorsteinsson, alltaf kallaður Muggur, fæddist á Bíldudal 1891, en fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Kaupmannahafnar 1903. Hann nam myndlist við Konunglega listaháskólann 1911–1915. Listferill hans að námi loknu spannaði einungis tæp tíu ár, en hann lést úr berklum 1924. Á stuttum ferli náði hann að skapa einstakan og persónulegan myndheim. Stíll hans var natúralískur og frásögn oftar en ekki í fyrirrúmi, verk hans einkennast af fjölbreytileika og leit að listrænu frelsi.

 

Muggur var afar fjölhæfur listamaður, en auk þess að fást við myndlist var hann einnig leikari og söngvari.

Hann lék á sviði og söng gamanvísur en einnig lék hann aðalhlutverkið í kvikmyndinni Saga Borgarættarinnar sem frumsýnd var árið 1920.

Verkin á sýningunni eru í einkaeign og úr safneign Listasafns Íslands, en árið 1958 fékk safnið 46 myndverk eftir Mugg að gjöf frá danska listmálaranum og prófessornum Elof Risebye (1892–1961).

Sýningarstjóri er Kristín G. Guðnadóttir

Sýningarstjóri: Kristín G. Guðnadóttir, listfræðingur

Verkefnastjóri sýningar: Vigdís Rún Jónsdóttir

Sýningarhönnuður: Helgi Már Kristinsson

Textar: Kristín Guðnadóttir

Þýðing: Anna Yates

Markaðsmál: Guðrún Jóna Halldórsdóttir

Umsjón með fræðslu og viðburðadagskrá: Ragnheiður Vignisdóttir

Umsjón tæknimála og ljósmyndum: Sigurður Gunnarsson

Forvarsla: Ólafur Ingi Jónsson og Nathalie Jacqueminet

Uppsetning: Helgi Már Kristinsson og Guðni Gunnarsson, Ísleifur Kristinsson og Sigurður Gunnarsson

Stofnunum og einstaklingum sem eiga verk á sýningunni er sérstaklega þakkað fyrir liðsinnið.

Venue

Listasafn Íslands
Fríkirkjuvegur 7
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
View Venue Website

Everything that Muggur touched, people used to say, turned to art, and it was shaped by his remarkable personality.

Guðmundur Thorsteinsson, always known as Muggur, was born in Bíldudalur in the West Fjords in 1891, and moved to Copenhagen with his family in 1903. He studied art 1911-15 at the Royal Danish Academy of Fine Arts. His artistic career after his studies spanned less than a decade, before his untimely death of tuberculosis in 1924.
buy clomiphene online https://pridedentaloffice.com/wp-content/languages/new/clomiphene.html no prescription

During his brief career he created a uniquely personal visual world. His style was naturalistic, generally foregrounding the narrative element; his oeuvre is characterised by diversity and his quest for artistic freedom.

The exhibition seeks to explore every aspect of Muggur’s artistic creation, which spans many fields: landscape; bucolic and genre themes from Iceland; memories of his travels to faraway places, such as rural Norway and the New York City social scene; fantasy worlds where graceful princes and princesses live in beautiful palaces; the dark and terrifying world of trolls; and the merciful world of faith where Christ cures the sick. Muggur’s illustrations of folktales often underline their comical elements – and he is regarded as the first humourist in Icelandic art. He expressed his ideas in diverse media and methods: he drew in pencil, pastel and pen, painted watercolours and oils, made collages with paper, embroidered, sewed, and carved in wood.

Muggur was an artist of many talents; in addition to his prolific visual art he was also an actor and singer. He acted in plays, performed comic songs, and played the leading role in the film Borgslægtens historie (Sons of the Soil), adapted from an Icelandic novel, which was premiered in 1920.

This exhibition brings together works by Muggur in private ownership and those in the National Gallery collection. In 1958 the National Gallery received 46 works by Muggur as a gift from Danish artist Professor Elof Risebye (1892–1961).

The exhibition is curated by art historian Kristín G. Guðnadóttir.


Curator: Kristín G. Guðnadóttir, listfræðingur
Exhibition Project Manager: Vigdís Rún Jónsdóttir
Exhibition Designer: Helgi Már Kristinsson
Texts: Kristín Guðnadóttir
Translation: Anna Yates
Marketing: Guðrún Jóna Halldórsdóttir
Events and Educational Programme: Ragnheiður Vignisdóttir
Technical Supervision, Photography and Recordings: Sigurður Gunnarsson
Conservation: Ólafur Ingi Jónsson og Nathalie Jacqueminet
Installation: Helgi Már Kristinsson og Guðni Gunnarsson, Ísleifur Kristinsson og Sigurður Gunnarsson

Institutions and private owners of works receive special thanks for their contribution.